Restin af prjóni 2009

Hérna koma loksins myndir af því síðasta sem ég prjónaði árið 2009

aramot_o_a_031.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessar tvær voru prjónaðar eftir pöntun handa kærustupari. Dömupeysan er úr tvöföldum plötulopa, en herrapeysan er úr þreföldum plötulopa.

aramot_o_a_030.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólagjöfin handa tengdó, tvöfaldur plötulopi

 

aramot_o_a_034_949407.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég gat að sjálfsögðu ekki látið prjónana vera um jólin, þessa prjónaði ég handa sjálfri mér.

aramot_o_a_029.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Miðlunginum mínum langaði í pokahúfu, svo það fékk hún.

aramot_o_a_015.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sú stutta vildi líka fá, að sjálfsögðu, bara með bleikum blómum.

 

aramot_o_a_036.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég prjónaði þessa í sumar, hún er þæfð, svarta munstrið er prikkað með nál eftir þæfingu.

 

aramot_o_a_035.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

aramot_o_a_032.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er svo það allra síðasta sem ég prjónaði á síðasta ári, kláraði reyndar síðustu 10 umferðirnar á nýársnótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind

Gleðilegt nýtt ár.

Mikið eru þessar peysur fallegar.

Hlakka til að sjá það sem þú munt framleiða á nýja árinu.

kveðja frá fastalandinu

Berglindhaf

Berglind , 7.1.2010 kl. 20:18

2 Smámynd: Ragnheiður

Þetta er afar fallegt hjá þér :)

Ragnheiður , 7.1.2010 kl. 20:25

3 identicon

Hei mamma mig langar í einhvernvegin svona pokahúfu :D

Margrét (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 22:57

4 identicon

Dugnaður er þetta.Flotta hjá þér sys.

dinna (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband