Flutt

Erum flutt, fengum lykilinn afhentan 11. feb. og fórum strax í það að mála, erum núna að koma okkur fyrir, tína upp úr kössum og svoleiðis. Þið getið séð mynd af húsinu á síðunni hjá Georg, georg.blog.is.

Blogga meira seinna.


Önnur gömul mynd

44f46acd606c9

Hérna erum við Helgi nýkomin af jólaballi í skólanum í Fuglafirði. Ætli ég sé ekki svona 8-9 ára og Helgi 2-3 ára. Mamma saumaði kjólinn, hann var blár með appelsínugulum blómum, perlurnar um hálsinn voru líka appelsínugular. Man hvað mér fannst ég rosalega fín í kjólnum. Helgi er frændi minn, en mér fannst hann frekar eins og litli bróðir. Ég passaði hann mikið. Stundum gat hann verið alveg óþolandi, eins og þega hann og Jakob læstu sig inni í herbergi og klipptu hárið af dúkkunum mínum og lituðu með tússlitum. Þá var Tilda litla brjáluð.


Gömul mynd

Ég "stal" þessari mynd á síðunni hjá Helga um daginn.

44f46acf7fb5e

Þetta erum við systurnar, Sunna algjör skvísa, Dinna gelgja og ég svona ca. eins árs.


Björgunarsveitarmenn í bílskúrnum

Akkúrat núna eru björgunarsveitarmenn inni í bílskúr hjá stóru sys. Hliðarhurðin liggur á gólfinu, þurrkari sem er þar inni liggur á hlið og stóra hurðin er fokin upp. Mágur er uppi á landi, þær mæðgurnar einar heima, þeim hefur örugglega vantað karlahormón og hringt eftir þeim, hehehe.

Það er brjálað veður, 32 m. sek. á Stórhöfða og Herjófur liggur við bryggju. Hann kom ekki fyrr en kl. 16:30 í dag og þurfti hjálp frá Lóðsinum við að komast að bryggju. Við höldum okkur bara innandyra, reyndar er Georg farinn að athuga með Blíðuna, meira að segja kisur halda sig inni og verða bara að láta sér nægja að nota kúkakassann sinn.


mbl.is Beiðnum um aðstoð fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í veiðihug

Ég fóðra fuglana samviskulega á hverjum degi, en passa að kisurnar séu inni. Þá fylgjast þær með í glugganum og gengur stundum mikið á.

Vetur 2008 027

Tommi í veiðihug. Einn fugl sat á þakrennunni, munaði minnstu að hann reyndi að hoppa upp til að ná í hann.

Vetur 2008 015

Þetta hlýtur að vera feistandi fyrir gamlan veiðikött

Vetur 2008 035

Svo var Blíða mætt að skoða málið

Vetur 2008 030

Ha, ég? Ég gerði ekki neitt.


Sólsetur

Tók þessa mynd áðan, Guð hefur verið að leika sér með pensilinn.

Vetur 2008 038


Ójá, hefndin getur verið sæt!

Til kvinderne: Hævnen er sød ! :-)

Til mændene: Pas på hvad I gør ! :-)



Hun tilbragte den første dag med at pakke alt ned i kasser.

Den anden dag kom flyttefirmaet og hentede det hele.

Den tredje dag satte hun sig for sidste gang ned ved det skønne spisebord,
tændte et par levende lys, satte noget god musik på og spiste en stor
portion friske rejer, lidt russisk kaviar og drak en flaske Chardonnay.

Da hun havde spist, gik hun rundt i hvert eneste rum og stoppede rejerester
ind i enderne på alle gardinstængerne !

Så gjorde hun køkkenet rent og forlod huset.

Da manden kom tilbage til huset med sin nye kæreste, var de første dage
præget af lutter lykke og glæde. Så begyndte huset så småt at lugte. De
prøvede alt – støvsugede, vaskede, luftede ud.

Ventilationskanalerne blev tjekket for at finde eventuelle døde mus og
rotter, tæpperne blev renset, og duftblokke og luftfriskere blev hængt op
overalt.

Skadedyrsbekæmpere blev hidkaldt og iværksatte gasbekæmpning af lugten, og
det betød at det lykkelige par måtte flytte ud i nogle dage. Til sidst blev
de gamle stråtapeter revet ned og erstattet med papirtapet.

Intet hjalp.

Vennerne holdt op med at komme på besøg.
Håndværkere og andre arbejdere gjorde alt for ikke at komme til at arbejde
i huset.
Hushjælpen sagde sit job op.

På det tidspunkt kunne de heller ikke selv holde stanken ud mere, så de
besluttede sig for at flytte. En måned senere havde de endnu ikke fået
solgt huset, selv om prisen nu var halveret.

Rygterne gik, og ejendomsmægleren holdt op med at svare på deres
opringninger. Til sidst var de nødt til at optage et stort banklån for at
betale for et nyt hus.

Eks-konen ringede til manden og spurgte hvordan det gik.

Han fortalte hende hele historien om det rådnende hus.

Hun lyttede medfølende og sagde, at hun savnede sit gamle hjem forfærdelig
meget og at hun godt kunne tænke sig at købe huset tilbage. Manden var
sikker på, at eks-konen ikke vidste hvor galt det stod til, så han gik med
til at sælge huset til hende for en tiendedel af markedsprisen på
betingelse af, at hun skrev under på kontrakten samme dag. Det sagde hun ja
til.

En uge senere stod manden og hans kæreste i huset for sidste gang - de lo
lykkeligt. De var lettede da flyttefirmaet kom og hentede alle deres ting
for at køre dem til det nye hus.

…inklusiv gardinstængerne…! 


Kannast einhver við þetta?

25 signs that you have grown up

Nice compilation again. You are grown and responsible gentleman/woman when :

1. Your houseplants are alive, and you can’t smoke any of them.

2. Having sex in a twin bed is out of the question.

3. You keep more food than beer in the fridge.

4. 6:00 AM is when you get up, not when you go to bed.

5. You hear your favorite song in an elevator.

6. You watch the Weather Channel.

7. Your friends marry and divorce instead of “hook up” and “break up”.

8. You go from 130 days of vacation time to 14.

9. Jeans and a sweater no longer qualify as “dressed up”.

10. You’re the one calling the police because those %&@# kids next door won’t turn down the stereo.

11. Older relatives feel comfortable telling sex jokes around you.

12. You don’t know what time Taco Bell closes anymore.

13. Your car insurance goes down and your car payments go up.

14. You feed your dog Science Diet instead of McDonald’s leftovers.

15. Sleeping on the couch makes your back hurt.

16. You take naps.

17. Dinner and a movie is the whole date instead of the beginning of one.

18. Eating a basket of chicken wings at 3 AM would severely upset, rather than settle, your stomach.

19. You go to the drug store for ibuprofen and antacid, not condoms and pregnancy tests.

20. A $4.00 bottle of wine is no longer “pretty good shit”.

21. You actually eat breakfast food at breakfast time.

22. “I just can’t drink the way I used to” replaces “I’m never going to drink that much again”.

23. 90% of the time you spend in front of a computer is for real work.

24. You drink at home to save money before going to a bar.

25. When you find out your friend is pregnant you congratulate them instead of asking, “Oh shit, what the hell happened?”

What do you think? Is that you ?

 


Myndir

Bóla, Baun og bara allir sem einhvern áhuga hafa á því, það eru myndir frá Færeyjum inni á www.portal.fo og www.vikublad.fo. Þar má sjá skemmdir vegna óveðursins. Virðist alt vera í rústi, meira og minna.

Nú er frost á fróni, frýs í æðum blóð

Þetta eru orð af sönnu. Það er skítkalt á Íslandi í dag og hérna í eyjum er 9-10 stiga frost. Sá á textavarpinu, að það eru 10,7 frostgráður á Stórhöfða, en 9,7 frostgráður í Vestmannaeyjabæ. Hann spáir hlýrra veðri á sunnudag, vonandi stenst það. Á sumum stöðum er búið að loka sundlaugum, til að spara heita vatnið. Brrrrrrrr....................... ekki einu sinni kettirnir vilja vera úti, þó svo að það er alt morandi í steikum úti í garði.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband