11.6.2007 | 17:51
Komin heim
Þá er ég komin heim, kom reyndar með Herjólfi seint í gærkvöldi, eða kl. 10:30 ca.
Var í skemmtiferð uppi á landi með 47 hressum og skemmtilegum konum. Fórum í rútuferð um suðurnesin (notaði tækifærið að skoða mig almennilega um, ef ské skyldi að maður flytur af eyjuni. Hvar frystihúsin voru og svoleiðis). Um kvöldið var grillveisla á Vitanum í Sandgerði, þingmennirnir okkar mættu, auk einhverjir fleiri. Þar var spilað á nikku og sungið.
Þetta var rosalega gaman, sumir drukku meira enn aðrir, en svona á þetta að vera, er það ekki?
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.