Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Flott föndursíða
Sæl Ég lenti alveg óvart á síðunni þinni og handavinnan þín er mjög flott. Vestið sem þú prjónaðir er að þúr einni garntegund sem munstrar síg sjálft Hvaða garn? Hvar getur maður fengið uppskrift af hringpeysunni? Gangi þér vel kveðja Stella Bára
Stella Bára Guðbjörnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. maí 2009
tölur
Hæ hæ sá að þig vantaði tölur. Ég fann alveg fullt fullt af flottum hnöppum og tölum í Gallerí Söru í Hafnarfirðinum. Hefði sett þetta við færsluna en tíminn til að commenta var búinn.
Ernus Maximus, mán. 6. apr. 2009
Tillukku
Hey hey tit bæði, hjartaliga tillukku við hjúnabandsdegnum í gjár. Heilsan Vit í Brekkutúni 12
Jan Breiðaskarð (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. okt. 2008
Tillukku
Hey Matthilda og Goggi. hjartaliga tillukku á brúdleypsdegnum. Heilsan Goli :)
Jákup Oluf Breiðaskarð (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. okt. 2008
Velkomin í bloggheima :o)
Gaman að sjá fleiri handavinnu "kellingar" :o)
Saumakonan, mán. 7. maí 2007
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar