Eigin hönnun

Ég fékk símtal um daginn, sem væri svo sem varla í frásögur færandi, frá konu sem var að spá í hvort það væri hægt að prjóna hugmynd að kápu sem hún var með í kollinum. "Nothing is impossible" sagði ég við hana, en hún er þýsk. Við hittumst og skoðuðum myndir á netinu og komum svo að niðurstöðu, hún átti að vera víð að neðan og mjókka svo upp, víðar ermar að neðan, hneppt í hliðinni og með hettu. Svo settist ég niður með prjónana og byrjaði að fitja upp.

róðrar 034

Hér er hönnunin í fullum gangi úti á palli.

001

Hér er þetta svo full klárað.

003

Eftir að hún kom í mátun hjá mér var ákveðið að hafa hettuna lausa. Hún valdi þetta munstur af netinu.

006

Svona er hún með engri hettu.

008

Hettan er eiginlega svona álfahetta. Peysan er nákvæmlega eftir hennar höfði, en ég hannaði og sem betur fer skrifaði niður jafnóðum, þannig að uppskriftin er til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JÁ TAKK!!!!!!! ;o)

Baun.. (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 21:36

2 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Ég læt þig bara hafa uppskriftina

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 26.7.2009 kl. 12:05

3 Smámynd: Ragnheiður

Þessi er virkilega flott..ekkert ósvipuð einni sem ég er með. Hana ætla ég að eiga sjálf, hettupeysan mín.

Ragnheiður , 26.7.2009 kl. 16:52

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Glæsilegt verk.

kv.Guðrún Maria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 27.7.2009 kl. 00:07

5 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Glæsilegt  Og gaman að prjóna það sem maður hannar sjálfur. Passaðu uppskriftina vel

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 28.7.2009 kl. 18:31

6 identicon

Þessi er ekkert smá flott hjá þér. Kv.

Hafdís Helgadóttir (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 13:19

7 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Takk fyrir kommentin stelpur, alltaf gaman að fá jákvæð viðbrögð

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 1.8.2009 kl. 13:48

8 identicon

Rosalega flott peysa/kápa og glæsileg hönnun:)

Kristín (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 13:02

9 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Flott kápa!

Ragnhildur Jónsdóttir, 7.8.2009 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband