Prjónakennsla

Ég kenndi litlu skottunni minni ađ prjóna um daginn og var hún ótrúlega fljót ađ ná ţví, ţiđ getiđ alveg ímyndađ ykkur hvađ mamman var stolt.

064

Búin ađ fara í gegn, svo er ađ setja bandiđ yfir

065

svo á ađ fara međ bandiđ í gegnum lykkjuna

066

og svo sleppa fram af prjóninum, ekkert mál. Blíđa segir ađ ţetta gangi eins og í sögu.

Vonandi verđur ekkert vesen ţegar hún á ađ fara ađ byrja ađ prjóna í skólanum, ég kenndi henni ađ prjóna á fćreyska mátann, en ţannig prjóna ég. Núna grípur hún í prjónana annađ slagiđ og er mjög dugleg viđ ţetta. Hún ćtlar ađ prjóna sér grifflur.  :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Já ok flott stelpa ! en hvernig er prjónađ á fćreyskan máta ? ég hef stundum séđ í bíómyndum ađ konur halda allt öđruvísi á prjónunum en viđ íslensku gerum.

Kveđja í eyjar

Ragnheiđur , 27.6.2009 kl. 15:03

2 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Ragga, viđ prjónum eins og ţú hefur líklega séđ í bíómyndum, en án alls handapats, ţ.e.a.s. viđ erum međ bandiđ í hćgri hendi en sleppum ekki prjóninum, allavega ţćr sem eru međ meiri reynslu.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 27.6.2009 kl. 18:59

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bráđskemmtilegar myndir. Kisi fylgist međ af athygli ţegar heimasćtan lćrir fyrstu skrefin í prjónaskapnum. Lofar greinilega góđu

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 22:30

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni , segir máltćkiđ og sú stutta séđ eitthvađ af móđur sinni í ţessu efni. Finnst alveg frábćrt ađ kisa skuli sitja sallaróleg hjá henni međ prjónana.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.6.2009 kl. 01:04

5 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Ćtli kisa viti ekki af hćttunni viđ ađ fá prjón í augađ og hefur ákveđiđ ađ sitja bara róleg.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 28.6.2009 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband