27.6.2009 | 11:59
Prjónakennsla
Ég kenndi litlu skottunni minni ađ prjóna um daginn og var hún ótrúlega fljót ađ ná ţví, ţiđ getiđ alveg ímyndađ ykkur hvađ mamman var stolt.
Búin ađ fara í gegn, svo er ađ setja bandiđ yfir
svo á ađ fara međ bandiđ í gegnum lykkjuna
og svo sleppa fram af prjóninum, ekkert mál. Blíđa segir ađ ţetta gangi eins og í sögu.
Vonandi verđur ekkert vesen ţegar hún á ađ fara ađ byrja ađ prjóna í skólanum, ég kenndi henni ađ prjóna á fćreyska mátann, en ţannig prjóna ég. Núna grípur hún í prjónana annađ slagiđ og er mjög dugleg viđ ţetta. Hún ćtlar ađ prjóna sér grifflur. :)
Um bloggiđ
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ok flott stelpa ! en hvernig er prjónađ á fćreyskan máta ? ég hef stundum séđ í bíómyndum ađ konur halda allt öđruvísi á prjónunum en viđ íslensku gerum.
Kveđja í eyjar
Ragnheiđur , 27.6.2009 kl. 15:03
Ragga, viđ prjónum eins og ţú hefur líklega séđ í bíómyndum, en án alls handapats, ţ.e.a.s. viđ erum međ bandiđ í hćgri hendi en sleppum ekki prjóninum, allavega ţćr sem eru međ meiri reynslu.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 27.6.2009 kl. 18:59
Bráđskemmtilegar myndir. Kisi fylgist međ af athygli ţegar heimasćtan lćrir fyrstu skrefin í prjónaskapnum. Lofar greinilega góđu
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 22:30
Epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni , segir máltćkiđ og sú stutta séđ eitthvađ af móđur sinni í ţessu efni. Finnst alveg frábćrt ađ kisa skuli sitja sallaróleg hjá henni međ prjónana.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 28.6.2009 kl. 01:04
Ćtli kisa viti ekki af hćttunni viđ ađ fá prjón í augađ og hefur ákveđiđ ađ sitja bara róleg.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 28.6.2009 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.