23.5.2009 | 14:36
Þá ætti talvan að vera komin í lag........
...og ég get farið að setja myndir inn án þess að það taki allan daginn, vonandi.
tvær strákahúfur, sem voru sendar til Færeyja í gær
Þessar þrjár stelpuhúfur fór líka til Færeyja
Tveir litlir skokkar á nýfæddu frænkur mínar í Færeynum, prjónaðir úr Kauni garninu.
Skottan mín í einni af húfunum. Vonandi passar þetta allt á þá sem eiga að fá þetta. Sunna, þú ferð svo á rúntinn og kemur þessu til skila fyrir mig, er það ekki? Takk fyrir. Þú ræður hver fær hvaða húfu, en strákahúfurnar eru sitt hvor stærðin.
Þetta sett fór svo í Galleríið og er til sölu þar. Var reyndar líka með tvær hjálmhúfur, en gleymdi að taka myndir af þeim.
Hér er svo mynd af honum Tomma að velta sér í grasinu í sólskininu.
Eigið góða helgi allir.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf sami myndarskapurinn.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 23.5.2009 kl. 23:28
Flott hjá þér.Þeym ætti ekki að vera kalt á hausnum á eyjunum fögru.
Bóla (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 23:46
Þér fellur ekki verk úr hendi, eins og sagt var í gamla daga Fallegt handverk hjá þér og dugnaðurinn!
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.5.2009 kl. 12:53
Gaman að fá svona sendingu eitthvað svo yndislegt að fá svona persónulegar gjafir! Því maður veit að sá sem prjónar er að hugsa til manns á meðan prjónaskapnum stendur alla vega svona annað slagið : ). Hvað kostar svona ungbarnasett? Bara flott hjá þér!!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 24.5.2009 kl. 12:54
Glæsilegt hjá þér
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 27.5.2009 kl. 20:08
Takk stelpur
Hjördís, ég hef verið að selja svona sett á 5000 kr. Hef oft verið skömmuð fyrir að selja of ódýrt, en vill frekar setja minni á það en meira og sitja svo uppi með þetta því það þykir of dýrt.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 31.5.2009 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.