17.4.2009 | 19:46
Færeyskar prjónavörur
Langaði bara að benda ykkur á síðu hjá Færeysku fyrirtæki, sem framleiðir æðislegar prjónaflíkur. Þær eru til sölu, en það er gaman að skoða og jafnvel fá hugmyndir, slóðin er: www.sirri.fo.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að skoða síðuna. Margar flottar flíkur þarna. Væri alveg til í nokkrar kvenpeysur og húfur
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 26.4.2009 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.