13.4.2009 | 13:53
Prjónað á páskunum
Byrjaði á þessu í gær og er komin lengra en myndin sýnir. Hvað haldið þið að þetta verði?
Telma var svo góð að senda mér myndir af Elvu í Færeyska kjólnum sem ég prjónaði fyrir hana.
Séð að aftan
Svo sendi hún mér líka mynd af peysu sem ég hannaði og prjónaði á Elvu fyrir einhverjum árum síðan.
Að aftan
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta efsta er hringpeysa..
Lopapeysumynstrið er flott- hauskúpur og svoleiðis
Ragnheiður , 13.4.2009 kl. 15:37
Ef ég hefði ekki vitað betur þá hefði ég haldið að þetta væri húfa eða pottaleppi,en þetta er peysa,,er það ekki?
Elva tekur sig vel út í fína kjólnum
Bóla (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.