Prjónað á páskunum

001

Byrjaði á þessu í gær og er komin lengra en myndin sýnir. Hvað haldið þið að þetta verði?

2886_80641706592_699461592_1804152_7442062_n

Telma var svo góð að senda mér myndir af Elvu í Færeyska kjólnum sem ég prjónaði fyrir hana.

2886_80641721592_699461592_1804155_1727907_n

Séð að aftan

2886_80641711592_699461592_1804153_7850979_n

Svo sendi hún mér líka mynd af peysu sem ég hannaði og prjónaði á Elvu fyrir einhverjum árum síðan.

2886_80641716592_699461592_1804154_6383840_n

Að aftan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þetta efsta er hringpeysa..

Lopapeysumynstrið er flott- hauskúpur og svoleiðis

Ragnheiður , 13.4.2009 kl. 15:37

2 identicon

Ef ég hefði ekki vitað betur þá hefði ég haldið að þetta væri húfa eða pottaleppi,en þetta er peysa,,er það ekki?

Elva tekur sig vel út í fína kjólnum

Bóla (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband