Lopi meets Noro

 

111

Skellti í eitt vesti um daginn, ég bara varð að prófa að prjóna mynsturbekkinn með Noro og er ég bara ánægð með útkomuna.

113

Hér sjást litirnir aðeins betur.

005

Þessi varð tveggja ára um daginn. Þegar ég kom heim úr vinnu var Sunna Mjöll búin að föndra kórónu handa henni. Bara sætt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Flottar peysur og ekki er kötturinn síðri.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 16:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú ert alltaf jafn myndarleg í höndunum Matthilda mín.  Og til lukku með tvö árin kisi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2009 kl. 10:51

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Rosalega kemur Noro garnið vel út með lopanum! Alveg meiriháttar í mynstrinu.

Til hamingju litli krúttkisi

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 00:29

4 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Vestið  er meiriháttar litirnir fallegir í Norogarninu kemur rosavel út.  Blíða er fegurðarkisa með kórónu og alles. Tumi okkar er að verða 3ja ára 9.apríl hann fær nú örugglega enga kórónu þó hann sé sætastur

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 1.4.2009 kl. 08:40

5 identicon

Ofsalega kemur þetta flott út.Knúsaðu Blíðu sætu frá mér.

Bóla (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 15:32

6 identicon

SÆL:0)

Mikið kemur þetta vel út! Noro getur alveg hitt Lopann! Það er nú mun hagstæðara en að kaupa allar þessar dokkur af lopa sem þarf í svona litabreytingu. ÉG var einmitt búin að hugsa kauni garnið og lopa saman.

Gaman að sjá að þetta er alveg hægt.

kv

Berglind

Berglind Haf (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 18:13

7 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Þetta kemur rosalega flott út, frábært alveg  Til hamingju með kisuafmælið, algjört krútt með kórónu

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 2.4.2009 kl. 00:09

8 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Þakka jákvæðar athugasemdir. Blíða er algjör dekurkisa og að sjálfsögðu fékk hún kórónu, annað væri nú ekki hægt.

Berglind, það var einmitt þetta sem ég var að hugsa með að nota Noro í þetta.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.4.2009 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband