Afmæli

Yndislega dóttir mín er 18 ára í dag. Mikill áfangi í hennar lífi, nú getur mamma ekki bannað henni að fá sér tattó eða lokk í tunguna lengur. Ertu búin að panta tíma Margrét mín?

7-Ég

Mig vantar nýrri mynd af henni, drífðu þig heim til mömmu, dúllan mín. Sakna þín mestast.

Njóttu dagsins ástin mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Innilega hamingjuóskir með daginn þinn Margrét

Ragnheiður , 21.11.2008 kl. 20:58

2 identicon

Til hamingju með frumburðinn Matthilda mín

Bóla (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 23:31

3 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Innilegar hamingjuóskir með dóttur þína

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 23.11.2008 kl. 00:15

4 Smámynd: saumakarfan

Til hamingju með dóttur þína.

saumakarfan, 24.11.2008 kl. 17:19

5 identicon

Innilega til hamingju með daginn!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 17:37

6 identicon

Berta er seint enn aldrei,til hamingju með Margrét og Gogga.

Kortin eru komin inn á min hobby.

Sunna (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 09:05

7 identicon

Ofsalega er garðurinn þinn  fallegur með jólaljósin

Bóla (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:13

8 identicon

Takk mamí ;* Sakna þín líka mestast!! ;****

Margrét (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband