21.11.2008 | 20:52
Afmæli
Yndislega dóttir mín er 18 ára í dag. Mikill áfangi í hennar lífi, nú getur mamma ekki bannað henni að fá sér tattó eða lokk í tunguna lengur. Ertu búin að panta tíma Margrét mín?
Mig vantar nýrri mynd af henni, drífðu þig heim til mömmu, dúllan mín. Sakna þín mestast.
Njóttu dagsins ástin mín.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega hamingjuóskir með daginn þinn Margrét
Ragnheiður , 21.11.2008 kl. 20:58
Til hamingju með frumburðinn Matthilda mín
Bóla (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 23:31
Innilegar hamingjuóskir með dóttur þína
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 23.11.2008 kl. 00:15
Til hamingju með dóttur þína.
saumakarfan, 24.11.2008 kl. 17:19
Innilega til hamingju með daginn!
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 17:37
Berta er seint enn aldrei,til hamingju með Margrét og Gogga.
Kortin eru komin inn á min hobby.
Sunna (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 09:05
Ofsalega er garðurinn þinn fallegur með jólaljósin
Bóla (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:13
Takk mamí ;* Sakna þín líka mestast!! ;****
Margrét (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.