Annar kjóll

Hér kemur svo enn einn kjóllinn sem ég er búin að prjóna. Þessi er á hana Sunnu Mjöll, garnið er það sama og í hinum tveimur og uppskriftin er úr nýjasta lopablaðinu. Reyndar þurfti ég að minnka uppskriftina niður í xs. Kjóllinn í blaðinu er með ermum, en ég sleppti þeim og er ég bara nokkuð ánægð með útkomuna. Sunna Mjöll er allavega alsæl.

prjón 007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Vá hvað þessi er flottur. Mynsturbekkirnir skýrir og flottir. Mér finnst ég hafa verið dugleg að prjóna að undanförnu en mitt prjón eru bara smámunir miðað við allt þitt

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 17.11.2008 kl. 14:25

2 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Fallegur kjóll. Það er alltaf sami myndarskapurinn í þér  

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 17.11.2008 kl. 14:36

3 identicon

Fallegur kjóll.Sunna kom til mín í honum fyrir stuttu, hún var svo fín og ánægð með dugnaðinn í mömmu sinni,þessi elska

Bóla (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband