5.11.2008 | 20:23
Fiskinn minn, nammi nammi nammi namm
Tommi veit ekkert betri en að fá glænýja ýsu að borða, helst hráa. Þegar Georg kemur heim af sjónum með fisk, er Tómas mættur um leið, svo situr hann og gónir á vaskinn þar sem fiskurinn er. Ég náði nokkrum myndum af honum að næla sér í bita.
Ummmmm góð lykt. Það er örugglega biti á borðinu handa mér
Jú, mikið rétt, þarna er girnilegur biti
Ekki stríða mér, ég á þetta
Yesssss ég nældi mér í bita
Nammi namm, góður biti
Blíða situr stillt og prúð og bíður, en hún er ekki eins saklaus og virðist vera, ef ég fer frá borðinu er hún mætt upp á borð að stela sér flak
Svo er gott að leggjast á meltuna eftir svona máltíð
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÓMÆGAAAAT DÚLLURNAR MÍNAAAR!!!!:D:D:D Ég elska þau!!
Margrét (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 21:20
Æ þau eru algjör krútt Minn kisi lætur stundum svona. Hann er bara svo snobbaður að uppáhaldið hans er humar. Við verðum að loka hann frammi meðan við verkum humar annars er hann kominn í vaskinn Skemmtilegar myndir.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 5.11.2008 kl. 23:18
Yndislegar myndir, svipurinn á Tomma alveg milljón.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.11.2008 kl. 23:44
Hahahahah ohhhh BARA yndislegar !
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.11.2008 kl. 00:25
Hahaha ókei ég verð bara að kommenta aftur!!
ÉG SAKNA ÞEIRRA!!! ;**
Þau eru sætuuuust!!!!<33
Margrét (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 12:04
Þetta eru nú meiri krúttin - oh ég sakna þess svo að eiga kisu. Þau fá bæði klór-bak-við-eyra frá mér
saumakarfan, 10.11.2008 kl. 16:58
Ég þekki nú ekki marga ketti, sem geta staðið á gólfinu á afturlöppunum og náð upp á borð með framloppunni. Hann er stór, hann Tommi og já, þau eru algjör krútt.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 11.11.2008 kl. 14:40
Ertu byrjuð að prjóna kæra frænka?
eða er blaðið ekki komið í hús :)
Telma Ýr (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.