17.10.2008 | 17:33
Helgin
Það er stór dagur hjá okkur á morgun, en þá munum við loksins ganga í það heilaga, enda ekki seinna vænna, Georg hefur heldur betur haft nógan umhugsunartíma, en um áramótin eru 19 ár síðan við byrjuðum saman.
Fyrir einhverjum mánuðum síðan, skrifaði ég á hina síðuna mína, að ef ég myndi nú einhverntímann giftast, yrði ákveðið lag spilað í brúðkaupinu mínu og hef ég fengið Helga og Sævar til að sjá um þann hluta. Vonandi getur orðið af þessu, en Sævar var ekki viss um að hann gæti sungið þetta lag, það kemur bara í ljós, en vonandi.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei vá en sætt...
innilegar hamingjuóskir fyrirfram með daginn..
Steinar minn er þá ekki svo seinn...við erum búin að búa saman í 9 ár
Ragnheiður , 17.10.2008 kl. 17:49
Fallegt lag. Njótið morgundagsins.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.