Klukkuð

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Fiskvinnsla

Skrifstofutæknir

Bréfberi

Afgreiðsla í handavinnuverslun

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp:

Far and away með Nicole Kidman og Tom Cruise

Ghost með Patric Swayze og Demi Moore

Interwiew with a wampire

Grease

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Fuglafjörður, Færeyjar

Tórshavn, Færeyjar

Vestmannaeyjar

Hef ekki erft flökku genið sem sum systkini mín eru með og hef ekkert verið að flakka mikið

 

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Grey´s anatomy

House

CSI

Little Britain

 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Canarí

Tenerife

Danmörk

Seyðisfjörður

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

www.uf.fo

www.vikublad.fo

www.mbl.is

www.prjona.net

 

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

Glæný línuýsa, soðin með kartöflum o.fl.

Lambahryggur með öllu

Skerpikjöt og ræstkjöt

Skyr.is drykkur

Fjórar bækur sem ég les oft:

Katrina eftir Margit Sandemo

Stóra garðabókin

Prjónablöð

Færeyskar bækur

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Færeyjum hjá Sunnu

Í Köben hjá Súsönnu

Á Tenerife með kallinum

Uppi í sófa með prjónana

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka:

Alvilda

Bergur frændi

Eydísi

Margréti prinsessuna mína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OK! Gerði þetta fyrir nokkrum árum....gaman að sjá hvort það sé eins...hehe..

Baun.. (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 106752

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband