Gallerý Heimalist

Sigrún spurði um gallerýið.

Eins og nafnið gefur til kynna, þá selur gallerýið heimatilbúnar vörur svo sem lopapeysur, sængurgjafir, glerlist og myndlist, og allt þar á milli. Við seljum líka svokallaðar túristavörur, en það heldur þessu öllu gangandi. Kjarninn er 8 konur, sem skiptast á að vinna sjálfboðavinnu. Í vetur er opið virka daga 13-17 og laugardaga 11-14. Við erum með stjórn, og er ég ritari. Það eru allir velkomnir að taka þátt með okkur og koma með vörur. Þær sem geta unnið eitthvað borga 25% af hlutum sem þær selja, hinir borga 30 eða var það 35%. Man það ekki alveg. Þetta er rekið án nokkurs konar styrkja og á meðan við getum borgað húsaleigu, hita, rafmagn og annað sem þessu fylgir, erum við ánægðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Flott hjá ykkur. Ég vona bara að þetta gangi áfram vel hjá ykkur. Þetta fer á listann minn, ég skoða þetta þegar ég læt verða af því að koma til Eyja. Vestmannaeyjar er einn af fáum stöðum sem ég á eftir að heimsækja á Íslandi. Amma mín var Vestmannaeyingur svo ég á alveg erindi að skoða æskuslóðir hennar, ásamt fleiru

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 10.9.2008 kl. 21:03

2 identicon

ææ takk fyrir :)

Sólrún J (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 09:07

3 identicon

en áttu hana á ísl. ??  er allgjör illi í ensku :)

Sólrún J (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 09:08

4 identicon

...spennandi þessi hosubók.....

Baun.. (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband