Annað verkefni

prjón 001Hér er enn eitt verkefnið úr hrúgunni góðu sem ég ætlaði að klára. Þetta er ungbarnasett, prjónað á prjóna nr. 2,5-3, garnið er Trunte frá Hjertegarn, 100% babyull. Stærðin ca. 6-9 mánaða. Uppskriftin er úr Prjónablaðinu Ýr, man ekki númer hvað. Það er ekkert mikið eftir að klára, húfan og listinn framan á peysuna.

prjón 002

Ég gat sest niður í rúman klukkutíma í gær. Settið fer svo í sölu niðri í Gallerý Heimalist. Er ekki búin að ákveða verðið, en ætli það verði ekki eitthvað í kringum 5000 kallinn. Ég held að hinar séu með það verð.

Er annars að fara á fund í gallerýinu núna klukkan 5. Sjáumst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Myndarskapur í þér kona  Þetta má ekkert fara undir fimmþúsund kallinn, þetta er hellings vinna. Hvernig er þetta gallerý? Mér sýninst á nafninu að þar sé heimagerður varningur í boði. Skiptist þið á að sinna þessu eða eruð þið saman þarna? Forvitnin í mér sko...

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 9.9.2008 kl. 17:34

2 identicon

hæhæ hirru áttu enn uppskriftina af hello kitty húfuni :) hún er geggjuð :)

Sólrún J (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband