Þær eiga afmæl´ í dag

pysja o.a 055

Litla skottan mín, hún Ágústa Ósk er 6 ára í dag. Hún er rosa ánægð með gjöfina frá mömmu og pabba.

Picture 017

Og Sunna systir er 60 ára í dag. Fyrirgefðu Sunna, ég veit að þú verður ekki ánægð með þessa mynd, en þú verður bara að drífa þig hingað til Íslands, svo ég geti fengið betri mynd.

TIL HAMINGJU, BÁÐAR TVÆR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk sys,til hamingju með Ágústu,ekki smá ljót mynd af mér.Ég kem í október ef allt gengur að óskum.

sunna (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 16:37

2 identicon

det er ikke nemt at få gode billeder av grimme skorte

sunna (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 16:39

3 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Innilegar hamingjuóskir með þær báðar

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 27.8.2008 kl. 22:45

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju með þær báðar, þessa 6 ára og þá sextugu Hallgerður mín.  Hehehe Sunna, svona má ekki tala, mér sýnist nú á myndinni að þar fari myndarkona, ef hún hefði nú brosað til dæmis.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 11:37

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Til hamingju, skemmtilegt að slá svona tvær flugur í einu höggi :)

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.8.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband