Slipping trough my fingers

Nú fer sú stutta að byrja í skólanum á mánudaginn. Mér finnst það frekar ótrúlegt að minnsta barnið mitt skuli vera orðin svona stór, var það ekki bara í fyrradag, sem ég kom með hana heim nýfædda að spítalanum?

Þetta lag með Abba poppar alltaf upp í huga mínum, þegar stelpurnar byrja í skóla og finnst mér það nokkuð lýsandi fyrir hvernig mér líður þessa dagana. Verst leið mér samt þegar Margrét byrjaði í fyrsta bekk, enda fyrsta barnið mitt, svo verður maður meira sjóaður í þessu öllu saman. Hlustið á textann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Minn litli er 9 ára, að fara í 4 bekk.  Það sem bjargaði mér fyrsta árið hans var að bróðir hans var í 9. bekk og fylgdist með honum.  Hjálaði honum heim á daginn og þ.h.

Sól til þín.

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.8.2008 kl. 17:53

2 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Tíminn bara flýgur áfram. Stóra stelpan mín byrjar í skóla næsta haust. Mér finnst ótrúlegt þegar ég hugsa um það núna þegar skólarnir eru að byrja, að hún byrji næsta haust. En það er kannski eins gott að maður fái langa aðlögun, lengja smátt og smátt í naflastrengnum  því þau verða fullorðin áður en maður veit af! Aðalmálið er held ég að njóta hvers augnabliks, sama á hvaða skeiði þau eru. Bestu kveðjur

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 23.8.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband