27.7.2008 | 19:43
Reiðnámskeið
Undanfarið hafa stelpurnar verið á reiðnámskeiði og líkað alveg rosalega vel.
Fyrst er að stimpla sig í bókina
Síðan þarf að ná í söðulinn, en Ágústa er með lítinn barnasöðul.
Sunna Mjöll komin með hest
Ágústa fær hjálp við að setja beislið á
Það þarf líka að kemba hestana
Sunna að leggja á sinn hest
og kemba aðeins betur
Hmmmmmmmmm..........hvernig gerir maður nú aftur þetta?
Sunna komin á bak
Og Ágústa líka
Og svo var lagt af stað í útreiðartúr
Útskriftarnemar úr reiðskólanum Lyngfell
Set að lokum inn myndir sem ég tók á miðnætti eitt kvöldið
Sólsetur á miðnætti í eyjum
Tunglið var fullt þetta kvöld
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir, glæsilegt hjá dömunum að vera útskrifaðar úr reiðskóla.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.7.2008 kl. 00:50
Flottar myndir af stelpunum,og sólsetrinu.Gangtu hljótt um gleðinnar dyr á þjóðhátíð,og skemmtu þér konunglega
Bóla (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.