29.6.2008 | 22:34
Blómin mín
Með hjálp bóka hefur mér tekist að finna nöfnin á flestum þeim blómum, sem vaxa úti í garði, en þó ekki öllum. Ef einhver þekkir þessi blóm, plííííís látið mig vita með því að setja það inn í kommentin.
Þessi planta er með frekar þykk blöð og skríður mikið. En falleg er hún.
Þessi myndar litlar þúfur með agnarsmáum, bláum blómum.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er þetta ekki eyrarrós efra blómið?
Hólmdís Hjartardóttir, 29.6.2008 kl. 22:48
Sæl Matta.
Hundrað prósent skal ég segja þér að neðri myndin er af Gleym mér ey.... sem vex víða og ég sem barn týndi til þess að festa í föt því hún loðir við álika og franskur rennilás....
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.6.2008 kl. 01:23
...er þetta ekki "Tilduhnappar"?
baun... (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 17:58
Eyrarrós er bleika blómið seinni helmingurinn af nafninu á bláa blóminu er er "depla" held ég samt ekki viss!! Kveðja í fallega garðinn á Kirkjuveginum.
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 1.7.2008 kl. 20:41
Fyrra blómið er örugglega Eyrarrós hið síðara sýnist mér vera Völudepla Verinica chamaedris Matthilda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:26
Veronica chamaedris á þetta að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:26
Takk fyrir stelpur, þá veit ég það. Annars leist mér vel á uppástunguna hjá baunini, Tilduhnappar, hahahaha
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 8.7.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.