Í sól og sumaryl

Veðrið er búið að vera alveg yndislegt undanfarna daga, sól og blíða upp á hvern einasta dag. Morgunmatur úti á palli um helgar og hádegismatur þar þegar ég kem heim úr vinnunni. Vonandi er þetta bara forsmekkurinn af restini af sumrinu.

Heimaklettur o.a 022

Sunna Mjöll, Ágústa og Ísabella að leika sér með kolkrabbann.

Heimaklettur o.a 026

Saga var líka með. Alltaf sami prakarasvipurinn á henni Ágústu.

Heimaklettur o.a 029

Gosbrunnur

Heimaklettur o.a 032

Allir orðnir vel blautir

Heimaklettur o.a 037

Hæ mamma, mér er kalt

Heimaklettur o.a 038

Blíðu fannst nú best að halda sig bara innan um runnana, í hæfilegri fjarlægð frá busluganginum.

Heimaklettur o.a 039

Tíhíhí............þetta var gaman.......

Vonandi verða margir svona dagar í viðbót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Íslenskt sumar með sól, hita og kaldri golu, ekkert kemst í hálfkvisti við þvílíka sælu Rosalega hefur þetta verið gaman hjá þeim

bestu kveðjur 

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.6.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Flottar myndir, já það væri vonandi að sumarið yrði gott til enda.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.6.2008 kl. 02:02

3 identicon

Bara sætar í sólinni!

Baun (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband