Myndasyrpa

Ég hef nú ekki verið sérlega dugleg að láta vita af mér, en hérna er smá myndasyrpa yfir það sem gerst hefur síðustu mánuðina.

27. apríl 2008 002

Blíða var tekin úr sambandi og varð að vera með lampaskerm. Takið eftir fýlusvipnum á kisuni.

27. apríl 2008 008

Henni tókst að rífa upp skurðinn, Margrét fór með hana upp á Selfoss að loka henni, og þá fékk hún helmingi stærri skerm. Hún var ekki sátt.

27. apríl 2008 079

Trampólínið var sett upp í kringum sumardaginn fyrsta.

27. apríl 2008 083

Georg gaf mér þennan fallega blómvönd.

27. apríl 2008 011

Þann 1. mai var útskrift á leikskólanun hjá Ágústu. Hún hættir samt ekki fyrr en 27. juni.

27. apríl 2008 013

Stundum verða litlar stelpur þreyttar.

27. apríl 2008 014

Sunna Mjöll sýndi dans á skóladeginum.

27. apríl 2008 017

Fimleikaprinsessan mín.

27. apríl 2008 034

Ágústa fékk nýtt hjól, og sjáið, hún þarf ekki hjálpardekk.

sunna og eggjaferð 116

Við fórum í eggjaferð með pabba (reyni að setja fleiri myndir frá þeirri ferð bráðum).

Heimaklettur o.a 016

Ég sigraðist á sjálfri mér og komst upp á Heimaklett. Hérna erum við á leiðinni niður aftur.

Heimaklettur o.a 057

Svo fórum við með pabba út í Litlahöfða.

Ég fer í sumarfrí eftir viku, vonandi tekst mér að vera duglegri að láta vita af mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir,og greinilega gaman hjá ykkurTil hamingju með að hafa sigrað óttann við að fara upp á Heimaklett,þú ert duglegri en skræfan hún systir þín,hehe.Við Eydís ætlum kannski að fara upp á goslokahátíðinni,,,,,ef við þorum úú ég fæ bara í magann við að hugsa um þaðÉg skal.

Bóla (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband