Afmælismyndir

Um miðjan mars mánuð var haldið upp á afmælið hennar Sunnu Mjallar, hér koma nokkrar myndir.

Heimaklettur 310308 002

Allar vinkonurnar við borðið

Heimaklettur 310308 004

Litlu frænkurnar og vinkonurnar, Margrét að hjálpa til.

Heimaklettur 310308 006

Að sjálfsögðu mætti Leó Breki og fékk sérbakaða pizzusnúða með engum osti.

Heimaklettur 310308 007

Tommi tók þátt í spjallinu...............

Heimaklettur 310308 008

.................og nældi sér í smá klapp og klór í leiðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Innilega til hamingju með afmælið Sunna Mjöll.  Flottar myndir Matthilda mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2008 kl. 22:50

2 identicon

Já, Tommi er flottur kisi! Nú á hann tvö hverfi! Fer sinn rúnt og situr meir að segja á tröppunum á Skaftarfelli og nýtur yfirsýnar yfir konungsríkið sitt. Hitt hann oft hérna á göngu á Vestmannabrautinni. Hann segir bara "mjárw" og heldur áfram.....stundum lítur hann ekki einu sinni á mig! Heilsar bara!

 MJÁRW!

Baun... (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 10:17

3 identicon

Ég panta að fá Tomma aftur í hverfið.Það er ekki flóafriður síðan hann fór.allt í einu birtust allavega fresskettir hér fyrir utan og eru að merkja og slást um konungsríkið hans Tomma.En sem betur fer kemur hann af og til og rekur þá í burtu,og athugar málið og merkir sitt svæði vel og vandlega.ÁframTommi áfram Tommi

bóla (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:34

4 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Þú færð hann ekki aftur. Esra hefði átt að bölva honum aðeins meira. En kannski getur Tommi komið og kennt Hómer litla hvernig á að fara að þessu.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 13.4.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband