Önnur gömul mynd

44f46acd606c9

Hérna erum við Helgi nýkomin af jólaballi í skólanum í Fuglafirði. Ætli ég sé ekki svona 8-9 ára og Helgi 2-3 ára. Mamma saumaði kjólinn, hann var blár með appelsínugulum blómum, perlurnar um hálsinn voru líka appelsínugular. Man hvað mér fannst ég rosalega fín í kjólnum. Helgi er frændi minn, en mér fannst hann frekar eins og litli bróðir. Ég passaði hann mikið. Stundum gat hann verið alveg óþolandi, eins og þega hann og Jakob læstu sig inni í herbergi og klipptu hárið af dúkkunum mínum og lituðu með tússlitum. Þá var Tilda litla brjáluð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...hann hefur þá lært þetta af Jakobi.....hann gerði þetta nefnilega líka við mínar dúkkur á Skaftarfellinu.....

Baun.. (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 12:46

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Til hamingju með nýju höllina

Ester Sveinbjarnardóttir, 13.2.2008 kl. 00:52

3 identicon

Kvitta fyrir heimsóknina eins og góðum geti sæmir. Ég rakst á síðuna þína þegar ég var á rápi um veraldarvefin, endilega kíktu á mína! K.kv. Anna Ólafsdóttir Fáskrúðsfiðir

Anna Ólafs. (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 16:04

4 identicon

Hahahah það er ekki satt.ég var svo góður strákur

Helgi (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:18

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ALgjör krútt bæði tvö.  En hvað ég skil þig vel Matthilda mín, ég hefði orðið brjáluð líka ef einhver púki hefði gert slíkt við dúkkurnar mínar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2008 kl. 16:14

6 identicon

Hrikalega er þetta sæt mynd af ykkur. Alltaf gaman að finna svona gamlar myndir.

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 106663

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband