16.12.2007 | 12:20
Fimleikasýning
Fimleikafélagið Rán hélt sína árlegu jólasýningu síðastliðinn sunnudag. Ég var að sjálfsögðu mætt með myndavélina.
Ágústa nýbúin að fara í handahlaup og Guðný komin upp á slána
Maður verður að halda jafnvægi
Frænkurnar saman
Allur hópurinn saman að veifa bless
Hópurinn hennar Ásu Elín sýndi flottan dans.
Þetta var æðislega gaman og flott sýning hjá þeim í Rán og eiga þau hrós skilið fyrir. Núna er skottan komin í jólafrí frá fimlekunum, hún á örugglega eftir að sakna þess að fara á æfingar, en þær byrja aftur 7. jan.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessum skottum. Flottar eru þær, og dansinn virðist vera mjög flottur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 20:51
Rassgöt!!
Baun.. (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.