Fimleikasýning

Fimleikafélagið Rán hélt sína árlegu jólasýningu síðastliðinn sunnudag. Ég var að sjálfsögðu mætt með myndavélina.

Jólahlaðborð o.a 035

Ágústa nýbúin að fara í handahlaup og Guðný komin upp á slána

Jólahlaðborð o.a 037

Maður verður að halda jafnvægi

Jólahlaðborð o.a 039

Frænkurnar saman

Jólahlaðborð o.a 040

Allur hópurinn saman að veifa bless

Jólahlaðborð o.a 041

Hópurinn hennar Ásu Elín sýndi flottan dans.

Þetta var æðislega gaman og flott sýning hjá þeim í Rán og eiga þau hrós skilið fyrir. Núna er skottan komin í jólafrí frá fimlekunum, hún á örugglega eftir að sakna þess að fara á æfingar, en þær byrja aftur 7. jan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessum skottum.  Flottar eru þær, og dansinn virðist vera mjög flottur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 20:51

2 identicon

Rassgöt!!

Baun.. (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband