9.12.2007 | 12:54
Föndurkvöld
Það er mikið föndrað hérna á þessu heimili og oftar en ekki, þá fá stelpurnar að vera með. Eitt kvöldið vorum við að mála á tré.
Stelpurnar innan um alt draslið.
Pósað fyrir myndavélina, þetta er svo gaman.
Það vantar ekki sköpunargleðina.
Einbeitningin skín úr andlitinu.
Þetta er svo mitt verkefni þetta kvöld.
Ágústa með listaverkið. Hjartað er að gráta gleðitárum, sagði hún.
Þetta er afraksturinn hjá Sunnu Mjöll. Flott hjá henni.
Ég náði ekki að klára, en það kemur.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VÁ! Ogisslega flott hjá ykkur! Þú ert snillingur Matthilda!!
Baun.. (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 13:11
Sæl.
Svona á það að vera á jölaföstunni, frábært hjá ykkur.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.12.2007 kl. 01:35
Rosalega hefur verið gaman hjá ykkur! Svona og einmitt svona eru bestu dagarnir; gera eitthvað skapandi og skemmtilegt með börnunum.
Bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 11.12.2007 kl. 13:48
Þetta eru einmitt þeir dagar, sem börnin munu minnast. þegar þau eru orðin fullorðin.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 11.12.2007 kl. 17:26
Mikið er þetta skemmtilegt. Já ég er sammála því, þetta eru tímarnir sem þau muna eftir þessar elskur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2007 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.