Hrekkjavaka

Fyrir nokkru síðan var slegin upp hrekkjavaka fyrir börnin. Þetta tókst mjög vel og veit ég ekki betur en að allir voru ánægðir.

ýmislegt 007

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir mættu í búning, en það voru einu skilirðin fyrir að fá að taka þátt.

ýmislegt 008

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna voru alls kyns verur.

ýmislegt 010

Nornin sá um drykkina

ýmislegt 011

Ágústa var hrædd við þennan

ýmislegt 012

Mæðgurnar mættu og Hildur þurfti ekki að búa til bumbu

ýmislegt 014

Þessi hefðarfrú mætti líka

ýmislegt 015

Sunna var uppvakningur og var tilbúin með búningin mörgum dögum fyrir

möttu myndir 063

Litli tígrin minn var ekki ýkja ógnvænlegur

möttu myndir 064

Leó Breki var bara sætur

möttu myndir 066

Ég var, að sjálfsögðu, kisa

möttu myndir 070

Tveir hippar og einn sem missti andlitið

möttu myndir 072

Nornin blandaði drykk úr drekablóði, froska slími, kóngulóarvefi og öðru gúmmelaði (reyndar var þetta bara Sprite með Ribena safa). Börnin drukku þetta með bestu lyst.

möttu myndir 075

Kisan bakaði blóðköku með grænu hor og slím kremi. Rann ljúflega niður. 

möttu myndir 073

Allir borðuðu með bestu lyst.

möttu myndir 074

Það var fjör í Blíðukró og allir fóru ánægðir heim.

Strax var farið að tala um annað svona partý á næsta ári.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var ógeðslega gaman og ég er ennþá í nornabúningnum...þó að Ponsa segir að ég hafi ekki þurft að fara í nornabúning.....ég væri norn.....hmm....spurning um að ala barnið betur upp......

Baun.. (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 22:26

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Rosalega hefur verið gaman hjá ykkur! Ég hugsa að ég hefði líka verið kisa ég man eftir að hafa verið í kisubúning einu sinni sem barn og fannst ég þvílíkt flott að ég man ennþá tilfinninguna   Það hefur nú örugglega þurft svolítið hugrekki til að þora að smakka kökuna, með ormum og alles

Ragnhildur Jónsdóttir, 4.12.2007 kl. 00:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá greinilega mjög gaman.  Takk fyrir að leyfa okkur að vera með.  Skemmtilegar myndir.  VIð gerum þetta sko aftur næsta ár ekki satt Matthilda mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2007 kl. 10:29

4 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Þetta verður alveg örugglega endurtekið að ári. Spurning með öskudaginn eða þar í kring.

Þetta var rosalega gaman og sér í lagi að fylgjast með börnunum, þau nutu sín í botn.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 4.12.2007 kl. 22:29

5 identicon

Alveg sammála það var alveg yndislegt að fylgjast með ltlu púkunum

Bóla (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 22:45

6 identicon

Þið verðið að láta mig vita næst þegar svona v erður.. langar alsekki að missa af því

telma (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 00:46

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það verður auðvitað að láta alla vita.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2007 kl. 12:48

8 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Sorry Telma, hélt bara að mamma þín hefði látið þig vita.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 5.12.2007 kl. 18:20

9 identicon

'Eg kem bara sem ég næst,er það ekki nógu ógnvekjandi

Helgi (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 07:24

10 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Helgi, þú sást nú hvað gerðist þegar þú komst sem þú sjálfur.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 11.12.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband