24.11.2007 | 12:34
Falleg sjón
Þegar ég fór að vekja litluna mínu um síðustu helgi, hafði annar aðili verið fyrri til. Þessi sjón mætti mér, þegar ég kom upp í herbergi.
Blíða litla hafði orðið fyrri til að vekja Þyrnirós. Hún hefur örugglega ætlað að leggja sig í mínu rúmi, en vakið skottuna mína við það og verið gripin.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh en yndislegt! Það er ekki margt heilbrigðara en vinátta barna og dýra. Dásamlegt fyrir báðar krútturnar þínar.
Kíktu á litlu kettlingana mína, þeir fæddust fyrr í dag (mín smá montin sko)
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.11.2007 kl. 16:26
ajjjj sætt!!!
Saumakonan, 24.11.2007 kl. 18:05
Alveg yndislegt.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.11.2007 kl. 03:06
Yndisleg mynd af þeim báðum. Eitthvað svo notalegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2007 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.