Frumburinn minn

Þennan dag, fyrir 17 árum síðan, var ég stödd uppi á sjúkrahúsi, nánar tiltekið á fæðingardeildinni. Ég fór þangað um níu leytið um morguninn og kl. 20:21 fæddist yndislegt stúlkubarn, sem var 50 cm og 3460 gr. Þetta var frumburinn minn, en annað barnið hans Georgs.

7-Ég

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðan hef ég haft mikla ánægju að fylgjast með þessu stúlkubarni stækka og dafna og í dag er hún yndisleg, falleg ung kona, með framtíðina fyrir sér. Bílprófið er ekki komið í höfn, en það er alt á leiðinni. Hún hefur verið að vinna á vöktum í síldinni og ekki verið mikill tími til að sinna þeim málum, en núna er hún í ökutíma. Þegar þessi tími er búinn, á hún eftir að fara þrisvar í viðbót og svo bara ökuprófið. Mér finnst svolítið skrítið að hugsa til þess, að hún fara bráðum að keyra sjálf.

Til hamingja, elsku dúllan mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með frumburðinn

Bóla (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Saumakonan

til hamingju með dóttluna

Saumakonan, 22.11.2007 kl. 00:05

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Innilegar hamingjuóskir með yndislega frumburðinn þinn

Ragnhildur Jónsdóttir, 22.11.2007 kl. 00:27

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Innilega til hamingju með daginn,

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.11.2007 kl. 00:55

5 identicon

Ææ,ég gleymdi,til hamingju með Margréti,betra er seint enn aldrei

Stóra Sunna (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 10:25

6 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Takk fyrir góðar kveðjur, allar.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 24.11.2007 kl. 12:34

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju með þessa fallegu stúlku Matthilda mín þó seint sé. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2007 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband