18.11.2007 | 12:54
Hræðilegt
Ekki vissi ég að þessi þjóðsaga væri enn við lýð. Þetta er ekkert annað en ofsóknir gagnvart saklausum greyum, sem hafa ekkert annað til sakana borið en að vera svartir. Við áttum svarta kisu, sem því miður varð fyrir bíl, hún var yndisleg og mikil sorg, þegar þurfti að aflífa hana. Þá var hún búin að fara með flugi upp á Bakka og með bíl á Selfoss, þar sem reynt var að hjálpa henni, en ekki tókst það.
Svona villimennska á ekki að lýðast í dag, ég væri örugglega fremst í flokki, ef ég ætti heima á Ítalíu, enda styrktar aðili Kattholts.
Reynt að bjarga svörtum köttum á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gerist nú meira á suður Italiu að drepa þá,þar sem þróuninn er seinni og hjátrú er mög rík.En það er til mikið af dásamlegu fólki sem næra þúsundir af villikettum í öllum litum.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.