Myndaalbúm

ýmislegt 029

 

 

 

 

 

Jæja systir góð, hér koma myndir af albúminu, sem ég hef verið að dunda mér við að búa til. Þetta er framhlið/bakhlið, skiptir engu máli hvernig það snýr.ýmislegt 030 

 

 

 

 

Hérna er það opið. Þú sérð, að það er eins og harmonika. Albúmið er búið til úr kartoni, 60 cm x 15 cm. Svo mæli ég 10 cm, merki við og brýt, held svona áfram þangað til alt er búið.ýmislegt 031

Þetta er hin hliðin. Blaðsíðurnar eru síðan klæddar með fallegum pappír. Þetta er pappír, sem ég hef prentað út af netinu. ýmislegt 032

 

 

 

 

Myndirnar eru límdar í og skreyttar með ýmsu, sem er til í föndurboxinu. Þú getur vel notað kortaefnið, svo sem horn, kanta og annað. Það er eiginlega bara ýmindunaraflið sem setur mörkin.ýmislegt 034

 

 

 

 Þessar tvær síður eru skreyttar með blómum, sem ég bjó til með "punchi" og festar á með límdoppum. Myndin af Margréti er skreytt með blómunum, sem ég keypti í Garðheimum, þú manst, við löbbuðum í rigningunni í vor þangað. Síðan eru hornin svona horn, sem við notum í kortin.

Vonandi kveikir þetta eitthvað í þér. Ég er að búa til 2-4 svona albúm, ekki öll eins. Þetta ætlum við að gefa t.d. langömmu og -afa í staðin fyrir þennan hefðbundna konfektkassa á jólunum.

Gangi þér vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Matthilda,tú ert alltaf jafn dugleg,ég veit ekki hvort ég treysti mér í tetta,enn tú getur tá lært mig TEGAR við hittumst næst.

Stóra Sunna (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 14:39

2 Smámynd: Saumakonan

ekkert smá flott!!!

Saumakonan, 3.11.2007 kl. 17:06

3 identicon

Frábær hugmynd!!!

Baun.. (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 00:02

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Velkomin í bloggvinahópinn minn Matthilda.  Virkilega skemmtilegt  myndaalbúm Frábær hugmynd!

bestu kveðjur 

Ragnhildur Jónsdóttir, 4.11.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband