28.10.2007 | 23:12
Hjartafjall
Mér finnst alveg yndislegt, hvað börn eru einlæg og alt er svo einfalt.
Litla skottan mín var að teikna mynd handa mér um daginn. Á myndinni var fjall og eitthvað sem líktist hjarta var yfir því. Svo virtist hraun renna niður eftir hliðunum. Ég spurði eins og ansi, hvort þetta væri eldfjall? "Nei, þetta er hjartafjall. Það koma hjörtu úr því, sérðu það ekki?" Auðvitað sá ég það, en ímyndunaraflið hjá mér náði ekki að sjá hvað þetta var alt saman einfalt. Auðvitað var þetta hjartafjall.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.