Handverkssýning

Var að koma af fundi í Gallerí Heimalist. Þar kom til tals styrkur, sem handverksfólk getur sótt um. Þessi styrkur er ætlaður til m.a. sýningar. Ákveðið var að sækja um styrk til að halda sýningu í Færeyjum á næsta ári. Auðvitað voru allar til í þetta og vildu koma með. Vonandi gengur þetta. Það verður hringt í Norrænahúsið í Havn á morgun, að athuga, hvenær það væri hentugast að halda svona sýningu. Vonandi kemur þetta til með að ganga upp, þetta er alt saman rosalega spennandi. Þá er bara að koma prjónunum í réttan gír, helst fluggír.

p/s Fyrir þá, sem ekki vita, þá er Havn stytting fyrir Tórshavn, og er venjulega talað um að fara til Havnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tetta líst mér á..............

Sunna (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband