27.9.2007 | 14:32
The Drama Queens
Stjörnuspá

Við vinkonurnar í vinnunni köllum okkur The Drama Queens, af ástæðum sem bara við skiljum. Höfum verið að tala um að gera skilti, bleikt, með blikkandi ljósum fyrir ofan borðið í kaffistofunni. Þessi stjörnuspá lýsir nákvæmlega sambandi okkar.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vildi sko vera fluga á vegg þegar þið farið í pásu,ég get rétt imyndað mér spjallið á ykkur
En annars góða ferð til sólarlanda,það hefði verið mjög mjög gaman að fara með.Kem bara næst ef Guð lofar
Bóla (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:50
innlitskvitt frá langtíburtistan
Saumakonan, 3.10.2007 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.