Stolt móðir

Yndislega dóttir mín, sem verður 17 ára í nóvember, hefur verið að reyna við ökuprófið að undanförnu, er komin með æfingaakstursleyfi. Á miðvikudaginn fór hún í skriflega prófið. Henni var sagt, að yfirleitt fellur fólk í fyrstu tilraun, og var hún heldur kvíðin, sat yfir bókinni og var á netinu í tvo-þrjá daga fyrir prófið. Svo fór hún sem sagt í prófið á miðvikudag, og viti menn, hún náði því í fyrstu tilraun, (enda dóttir mömmu sinnar). Hún var ekkert smá ánægð. Þau voru 5 sem tóku prófið, allaveg 3 féllu, þau voru öll búin á undan henni, hún vissi ekki með þann síðasta. Ég er rosalega stolt móðir þessa dagana.

Ok, elskurnar, langaði að deila þessu með ykkur, er farin að taka úr þvottavélinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ENDA MÁTTU ALVEG VERA STOLT AF HENNI,HÚN STENDUR SIG ALVEG FRÁBÆRLEGA ÞESSI ELSKASVO ER HÚN LÍKA AF ALVEG SÉRSTAKRI ÆTT

Bóla (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Já hún hefur þetta frá pabbanum

Georg Eiður Arnarson, 21.9.2007 kl. 23:27

3 Smámynd: Dagrún Þórný Marínardóttir

Innilegar hamingjuóskir með dótturina, hún fer örugglega létt með verklega prófið líka

p.s. búin að setja inn lagið sem þú baðst um

Dagrún Þórný Marínardóttir, 22.9.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband