Ooooooog.............það var vont

Það varð að koma að því, að ég fyndi eitthvað hjá ÍVR, sem er ekki gott. Eldaði hakkbollur, sem voru reyndar góðar, með soðnu hvítkáli, blanað í sýrðan rjóma og krydd. Ég las uppskriftina og leist bara vel á, enda finnst mér hvítkál gott, en þegar það var búið að blanda hvítkáli og ýmsum kryddum við, var það ekki gott, enda orðið kalt, ég varð náttúrulega að stjana kringum rassinn á krökkunum, áðurn en ég gat farið að borða. En ég er þó til í að prófa.

Hef ekkert orðið vör við neinn nammipúka í dag, hann situr ennþá á öxlinni á bóndanum. Greyið hann, hann er með tvo nammipúka, sinn gamla góða og svo minn, sem er orðinn heimilislaus. Ekki ætla ég að barma mig yfir honum og bjóða honum að flytja heim aftur.

Jæja, ætla að hætta þessu í bili, prjónarnir eru farnir að kalla á mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

minn púki er fastur á öxl forever... en hann er samt ekki nammipúki

Saumakonan, 14.9.2007 kl. 23:18

2 identicon

Ógisslega dugleg!!

baun.. (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband