Blíða og pysjurnar

begónía 127 Þetta er hún Blíða. Hún er tæplega sex mánaða (muna, getnaðarvarnir fyrir hana). Hún hefur jafn mikinn áhuga á lundapysjuveiðum og "mamma" hennar, hún Sunna Mjöll. Um daginn, þegar við komum heim, var ein pysja undir tölvuborðinu og Blíða sat og starði á hana, en gerði henni ekki neitt. Annað skiptið höfðum við sett kassa með pysju (ekki sama pysjan) upp á stól og bakaraofnsplötu yfir, svo pysjan kæmist ekki úr kassanum. Þá datt kassinn allt í einu á gólfið, og þegar það var farið að athuga málið, var Blíða í kassanum. Á myndinni er hún að skoða pysju sem er í kassanum. Það sakl tekið fram, að hún hefur aldrei (hingaðtil) gert pysjunum mein. Þetta er örugglega bara forvitni í henni, hún þarf ekki að veiða sér til matar, hún er ofdekruð þegar það kemur að þeim málum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband