5.9.2007 | 20:16
Nautn
Mikið rosalega getur verið gott að setja headphonið á hausinn og útiloka sig frá öllu öðru. Þetta er betri en nokkur vítamínsprauta. Er búin að sitja núna og hlusta á U2, ein besta rokkhljlómsveit í heimi í dag. Setja allt í botn og bara njóta tónlistarinnar, láta bera sig á allt annan stað, gleyma öllum erfiðleikum og bara njóta. Þetta geri ég reglulega, svo kemur einhver og rífur mig aftur niður á jörðina. Þegga gerði ég líka, þegar ég fór á tónleikana með Roger Waters í fyrra. Bara lokaði augunum og lét bera mig eitthvert út í geym. Algjör nautn.
Nú líður mér vel. Ef ég væri köttur, myndi ég mala.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kúrrrrrrrrr.....
baun.. (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.