Hann var örugglega hommi

Ágústa fékk að fara með Möttu í búð í dag, Leó Breki var líka með.

Þegar hún kemur heim, segir hún við mig:"Mamma, það var kall, sem var næstum því búinn að éta Leó Breka. " Svo segir hún, alveg graf alvarleg:" Hann var örugglega hommi."

"Hvað er hommi? Eru þeir hættulegir og vondir?" spyr sú stutta svo.

Rosalega langaði mig að hlægja, en þar sem þetta var alvarlegt mál fyrir hana, hélt ég hlátrinum niðri og sagði við hana, að hommar væri hvorki hættulegir né vondir, hún þurfti ekkert að vera hrædd við þá, þeir eru góðir.

Hvað ætli hún haldi að hommar séu? Verð að spyrja hana að því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er mjög fróðlegt að velta því fyrir sér hvað blessuð börnin pæla í , því þau eru hrein og bein í sinni framsetningu.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.8.2007 kl. 01:45

2 identicon

ææææææææææææææææ krúttið :D:D:D:D:D

svavar (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 06:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 106698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband