15.8.2007 | 11:29
Lykilorð
Er búin að setja lykilorð á myndasíðurnar hjá stelpunum á Barnalandi. Lykilorðið er það sem mamma var kölluð af barnabörnunum í Færeyjum. Ef þið munið það ekki, spyrjið bara mig. Hinir geta svo sent mér póst á torshamar@hive.is Ekki datt mér í hug að til væri fólk, sem gæti séð klám út úr saklausum myndum af börnum, en allt er víst til í þessari veröld. Það ætti bara að taka þetta fólk og skjóta það. Eða, nei, það er altof mild refsing, hengja þessa perra upp á ................ já, þið verðið bara að nota ímyndunaraflið.
|
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.