Still here

Vildi bara láta vita, að ég er ennþá á lífi, hef bara ekki tíma til að sitja við tölvuna þessa dagana. Byrjaði á fullorðinspeysu í gær, sem ég ætla að vera búin með á fimmtudag. Haldið þið að ég nái því? Þorið þið að veðja? Ég veðja einni flösku af Kaptein að ég nái því. Einhver??????

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal sko veðja

Bóla (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 22:21

2 identicon

....ég þori sko ekki að veðja....þú ert spítígonsales á prjónunum!!

Baun (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 00:49

3 identicon

Ég er hætt við að veðja.

Bóla (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband