Sannspá kisa

Þegar jarðskjálftarnið riðu yfir árið 2000 átti ég kisu sem hét Lilla. Hún var mikið veik, greyið, með (spena)krabbamein. Þó svo að hún var þetta veik, kom hún ekki inn í eina tvo daga fyrir fyrri skjálftan. Þegar hann var búinn, kom greyið aðeins inn, en fór svo út aftur. Sama hvað ég reyndi, fékkst kisa ekki til að vera inni. Eftir seinni skjálftan kom hún hinsvegar inn aftur. Ég er alveg viss um, að hún hafi skynjað eitthvað. Dýrin eru svo miklu tengdari náttúrunni en mannfólkið, ég trúi því alveg að Óskar geti skynjað eitthvað, þegar fóklið er að fara að yfirgefa þessa jörð.

mbl.is Kötturinn með ljáinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það hefur oft verið nóterað að dýr verða mjög óróleg fyrir jarðskjálfta. Finna kannski einhvern víbríng eða heyra einhver hljóð sem við heyrum ekki.

Dídí (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband