19.7.2007 | 11:52
Hætt við
Þarna fékk ég aðra afsökun fyrir að hætta við ferðina til Tenerife í okt. Er alveg ferlega flughrædd, bara að fljúga upp á Bakka, sem tekur 6 mín, er meiriháttar mál fyrir mig. Eftir hverja flugferð lofa ég sjálfri mér, aldrei aftur. Vont að vera svona. Ætli ég fari ekki bara til læknis að fá svefntöflur fyrir ferðina í haust. |
Myndbandsupptaka bendir til mikils hraða í lendingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður bara að taka einhvern rotara, getur ekki sleppt því að fara ferðina, þetta fylgir því að vera eyþjóð.
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.7.2007 kl. 16:30
Komdu bara hingað í staðinn,taktu ferjuna,hún flýgur ekki
Sunna (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 19:37
Ég kem, liklega, fljúgandi til þín á næsta ári, Sunna mín. Allavega er það meiningin, eins og staðan er í dag.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 19.7.2007 kl. 19:56
Vonandi verður tað fyrr
Sunnar (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.