19.7.2007 | 11:43
Hvað?
Verð greinilega að drífa mig aftur í vinnu, frétti bara ekki neitt. Var ekki búin að heyra þetta. Gott að ekki fór verr. Ökumanninum, ekki barnið, heldur sá sem skildu barnið eitt eftir úti í bíl í gangi, hlýtur að líða ferlega illa. |
Barn keyrði á konu með barnavagn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kynna sér málið áður en er bloggað um það barnið var ekki skilið eftir inní bíl á meðan hann var í gangi......
ónefnd (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 14:02
Hmmmmm...hvar í ósköpunum stendur það í fréttinni að bílinn hafi ekki verið í gangi? Hvar náðir þú að lesa það? Staðreyndin er sú að barnið var skilið eftir laust í bílnum hvort sem hann var í gangi eða ekki og ef ég væri sú að sá sem skildi barnið eftir myndi mér líða ferlega illa. Þau hugsa örugglega ekki það var allt í lagi að barnið skyldi fjúka niður götuna, keyra næstum niður konu og barn og lenda svo sjálft á vegg því ég skildi bílinn ekki eftir í gangi.
....og þú þarna ónefnd....reyndu svo að koma fram undir nafni!!!
Janus, 19.7.2007 kl. 15:22
Bara svo að staðreyndir séu á hreinu...barnið var EKKI eitt í bílnum, bíllinn var í gangi en hljóp á undan móður í bílinn beint í framsætið og setti í gír, móðirin stóð örfáum skrefum frá bílnum en bíllinn var í brekku þannig að hann rann. Móður hefur liðið herfilega þar sem að það er mikið búið að ganga á hjá fjölskyldunni á síðastliðnu ári. Leiðinlegt að heyra allskyns sögurn um það sem gerðist hafði þar sem að það bætir ekki á líðan fjölskyldanna, hvorki þeirra sem slösuðust né aðstandenda barna. Vegna tenglsum við fjölskyldu skrifa ég ekki undir nafni, en leiðinlegt að sjá þegar eitthvað er staðhæft sem á ekki við...þetta er mjög viðkvæmt hjá öllum sem tengjast og barn og móðir voru í miklu áfalli eftir þetta. Langaði bara að koma með rétta skýringu...Kv Vinur
Vinur... (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 19:34
Vinur: Takk fyrir að koma með rétta skýringu, rétt skal vera rétt. Ég ályktaði bara sjálf, að bílinn hefði verið í gangi, vegna þess að það stóð að hann hefði farið af stað, þegar barnið setti í gír. Veit ekkert, hver þetta var, enda skiptir það ekki máli.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 19.7.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.