Bleikar kindur???

Var að prjóna áðan, nema hvað. Litla skottan situr hjá mér, við erum að horfa á sjónvarpið saman. Alt í einu spyr hún:"Er þetta ekki hárin á kindum, svo er það sett svona og þú getur prjónað?"

"Jú, alveg rétt hjá þér, ástin mín." svara ég

"Eru þá líka til bleikar kindur?"

Ég get svarið það, þessi stelpa kemur mér sífellt á óvart, það sem henni dettur í hug að spyrja um. Skemmtilegast finnst mér, þegar við erum einar, hún er svo forvitin um allt, spyr og spjallar út í eitt. Yndislegar, þessar stundir með henni. InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já...og bláar, grænar, gulllitaðar og gular!!

*mee mee*

Baun (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband