Klukkuð

Minn heittelskaði InLove, Georg Eiður Arnarson, klukkaði mig.

1. Ég er fædd í Vestmannaeyjum 1965, er vatnsberi, ólst upp í Færeyjum.

2. Sökum mjög mikla feimni sem barn, gekk mér illa í skólanum, líklega vegna þess að ég opnaði aldrei munninn í tímum. Þess vegna vissu kennararnir ekkert hvað ég gat í raun og veru.

3. Þegar ég varð eldri og fékk meira sjálfstraust, fóru einkunnurnar mínar upp.

4. Er lærð skrifstofutæknir, en vinn í fiski.

5. Á einn stjúpson, þrjár dætur, tvo ketti og sambýlismann.

6. Áhugamál: Handavinna allskonar, en sérstaklega prjónaskapur, kortagerð, skrapp, allskonar föndur, pottaplöntur.

7. Tónlist: Bítlarnir, Lennon, Pink Floyd, Dr. Hook, Björn Afzelius, Frændur (Færeyskir) og bara allskonar tónlist, sem kemur manni í gott skap.

8. Bestu dagar lífs míns voru þegar stelpurnar mínar komu í heiminn. Þeir verstu voru þegar pabbi, mamma, Robbi bróðir, Gurra mágkona, Birgitta dóttir þeirra, Olaf mágur minn og litlir synir bróður míns létust.

Ætla að klukka á Alvildu, Helga Tórs, Eydísi Tórs, Korntop og Maggie.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

klukk..?

Hvað á ég að gera....?

Baun (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband