4.7.2007 | 15:59
Mig vantar sundbol
Mig vantar einmitt eitt svona stykki. Var með dúlluna mína í sundi áðan og hálfskammaðist mín fyrir sundbolinn. Myndi örugglega ekki skammast mín, ef ég væri í svona flík, nema þá kannski fyrir bruðl. |
![]() |
Sundbolur úr gulli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
" að sundbolurinn sé ekki heppilegur til sundiðkana".....þá er þetta ekki sundbolur heldur samanvaxin nærföt!
Baun (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 17:00
já....eða bolur með áfastri brók....
Baun (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 17:06
jedúddamía.... ég keypti nú minn bara á Akureyri um daginn... borgaði ekki nema 4500kall og er hæstánægð með hann
Saumakonan, 4.7.2007 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.