4.6.2007 | 21:23
Kvenmannsleysi
Kvenmannslaus í kulda og trekki.....................
Það verður þá nóg af gomlum dreingjum (piparsveinum) í Færeyjum. Ef kallinn fær leiði á mér, geri ég mér bara ferð heim.
Hérna á þessari eyju er líka skortur á kvenfólki. Miðdóttirin er fædd 1997. Í hennar árgangi eru 34 stúlkur og 50 drengir. Þær ættu að hafa úr nógu að velja eftir nokkur ár.
Skortur á ungum konum í Færeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jahérna ég sem var að gifta mig um daginn.
Bóla (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 21:32
Þú ert alltof gömul ,systir góð.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 6.6.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.