4.6.2007 | 18:26
Gleði, gleði
LOKSINS...........ég er byrjuð að vinna hálfan daginn, þ.e. 8-13. Engin smá munur. Er ekki nærri eins þreytt og uppfull af verkjum eins og venjulega. Byrjaði á því að láta renna í bað, um leið og ég kom inn úr dyrunum. Lá svo þar í hálftíma. Fann hvernig þreytan og verkirnir hurfu. Svoooooooooooo gott. Hef ekki tekið nein verkjalyf í dag, nema þessa einu töflu, sem ég tek altaf á morgnana.
En nó um það, ykkur langar örugglega ekkert að lesa um mína verki, enda vill ég helst bara hafa þá fyrir mig sjálfa, eða eins og ég sagði við Petru um daginn:" Ég þarf ekkert að vera að hlusta á svona röfl, vill bara fá frið með mína verki og vinna mína vinnu." Síðan hefur ekkert verið röflað í mér í vinnuni. Ég tek það fram, að það var ekki Petra sem var að röfla.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
skil þig vel Hér sést um leið ef ég er kvalin... bryð dópið eins og mér sé borgað fyrir það og skapið eftir því Hata að láta vorkenna mér og hvæsi ef einhver er að röfla
Saumakonan, 4.6.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.